Nýjar og uppfærðar upplýsingar á heimasíðu sjóðsins

Búið er að uppfæra  upplýsingar á heimasíðu sjóðsins, til að auðvelda aðgengi umsækjenda og annara að upplýsingum um sjóðinn. 


Áherslur sjóðsins og upplýsingar fyrir umsækjendur og eða aðra, um styrkhæf verkefni er nú að finna undir  Um sjóðinn. Sögulegt samhengi og upplýsingar um lagaumhverfi sjóðsins er að finna undir Lagaumhverfi. Upplýsingar um stjórn og starfsfólk er að finna undir Starfsfólk.

Framleiðnisjóður landbúnaðarins    -    Hvanneyrargötu 3    -    311 Borgarnes    -    sími: 430-4300    -    netfang: fl@fl.is