Viltu kynna þér upplýsingar um viðfangsefni sjóðsins og styrkupphæðir / -hlutföll.
Sjá 3. kafla í Um sjóðinn

 

Velja skal rétt umsóknarform og vanda útfyllingu. Það er í þágu umsækjanda.

Umsókn um styrk úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins (A-form)

Umsókn um framlag til atvinnunýsköpunar á bújörðum (B-form)

Rannsókna- eða verkáætlun (fylgiskjal með A-umsókn)

Námsstyrkir, rafræn skil umsókna möguleg.

Umsókn um styrk til framhaldsnáms í búfræði

  Eyðublað fyrir kostnaðarúttektir (einungis fyrir úttektaraðila.)