Jóla- og áramótkveðja

Framleiðnisjóður landbúnaðarins óskar viðskiptavinum sínum og velunnurum gleðilegra jóla með ósk um farsæld á nýju og spennandi ári með þökk fyrir góð samskipti liðinna ára. GLEÐIEG JÓL ! FARSÆLT NÝTT ÁR !

Til umsækjenda rannsókna- og þróunarverkefna (A-mál)

Í ljósi veðurs, ófærðar og rafmagnsleysis undanfarna sólarhringa hefur frestur til að sækja um rannsókna- og þróunarverkefni (A-mál) verið framlengdur. Hann verður til og með 17. des. nk. Umsækjendur, munið að senda umsókn í tölvupósti (tíminn gildir) ... meira

STYRKIR TIL BÆNDA/ÁBÚENDA LÖGBÝLA 2020 (B-mál)

Umsóknarfrestur vegna verkefna árið 2020 er 13.feb. nk. Forgangs njóta þau verkefni sem fela í sér verulega nýbreytni, sem líkleg eru til að leiða af sér umtalsverða atvinnusköpun og þar sem stuðningur sjóðsins hefur afgerandi þýðingu. Framleiðnisjóður ... meira

Styrkir til mastersnema í landbúnaðarvísindum 2020

Um er að ræða styrki til háskólanema í landbúnaðarvísindum sem komnir eru í seinni hluta mastersnáms. Veittir verða að hámarki 6 styrkir, allt að upphæð ein milljón króna hver. Forgangs njóta þeir umsækjendur sem sýna fram á í umsókn sinni að námið ... meira

 
Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Agricultural Productivity Fund

 

Hvanneyrargötu 3,

311 Borgarnes

 

Sími: 430-4300

Netfang: fl@fl.is

 

Kennitala: 590986-1789

 

 

 

Framleiðnisjóður landbúnaðarins    -    Hvanneyrargötu 3    -    311 Borgarnes    -    sími: 430-4300    -    netfang: fl@fl.is